Áslaug Dóra og Katla María í U23

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið Áslaugu Dóru Sigurbjörnsdóttir og Kötlu Maríu Þórðardóttir leikmenn Selfoss í hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Marokkó.

Leikirnir fara báðir fram í Rabat í Marokkó. Sá fyrri 22. september og sá síðari 25. september.