Lilja Björk í U17

Lilja Björk
Lilja Björk

Lilja Björk Unnarsdóttir leikmaður Selfoss hefur verið valin í U17ára landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í æfingamóti í febrúar.

Mótið fer fram í Portúgal og mætir Ísland Portúgal, Slóvakíu og Finnlandi.

Leikirnir:
Portúgal - Ísland 2. febrúar
Ísland - Slóvakía 5. febrúar
Ísland - Finnland 7. febrúar