Lokahóf 3. og 4. flokks

Laugardaginn 16. september fór árlegt lokahóf 3. og 4. flokks knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinum

Allir leikmenn flokkana fengu gjafabréf frá Huppu ásamt því að einstaklingsverðlaun voru veitt

Frábær mæting var á hófið og voru teknar hópmyndir af öllum flokkum í vínrauðu

Hér fyrir neðan má sjá myndir af einstökum flokkum ásamt myndum af verðlaunahöfum flokka

4. flokkur karla

 

4. flokkur kvenna

 

 

 

3. flokkur karla

 

 

3. flokkur kvenna

 

Verðlaunahafar

  Besta ástundun Mestu framfarir Leikmaður yngra árs Leikmaður eldra árs
4.fl karla Reykdal Máni Magnússon Amir Hussain Amiri Gabriel Logi Ibsen Tómasson Maksymilian Luba
4.fl kvenna Emilía Rún Óskarsdóttir Anika Líf Sævarsdóttir Björgey Njála Andreudóttir Sólrún Njarðardóttir
3.fl karla Þórir Ísak Steinþórsson Mikael Darri Hjartarson Gestur Helgi Snorrason Arnór Ingi Davíðsson
3.fl kvenna Ásdís Embla Ásgeirsdóttir Berta Sóley Grétarsdóttir Aníta Eva Traustadóttir Isabella Arnarsdóttir
Aftari röð: Þórir Ísak Steinþórsson, Mikael Darri Hjartarson, Aníta Eva Traustadóttir, Isabella Arnarsdóttir, Gestur Helgi Snorrason og Arnór Ingi Davíðsson.

Fremri röð: Maksymilian Luba, Anika Líf Sævarsdóttir, Emilía Rún Óskarsdóttir, Sólrún Njarðardóttir, Björgey Njála Andreudóttir, Gabríel Logi Ibsen Tómasson, Reykdal Máni Magnússon og Amir Hussain Amiri.

Á myndina vantar Ásdísi Emblu Ásgeirsdóttir og Bertu Sóley Grétarsdóttir.

 

Knattspyrnudeild Selfoss þakkar fyrir sumarið :)

Áfram Selfoss