Lokahóf 5.-7. flokks

Lokahóf leikmanna í 5. til 7. flokks karla og kvenna fór fram í hálfleik á leik Selfoss og Tindastóls í Bestu deild kvenna sunnudaginn 10. september
Knattspyrnudeildin hefur aldrei verið fjölmennri, en hátt í 700 iðkendur eru hjá deildinni. Flokkarnir voru kynntir inn á völlinn í hálfleik og fengu allir afhennt gjafabréf frá Huppu og fóru glaðir heim.