Seinasta námskeið sumarsins

Íþrótta- og útivistarklúbbur 2015 058
Íþrótta- og útivistarklúbbur 2015 058

Seinasta námskeið sumarsins í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2005-2010) hefst þriðjudaginn 4. ágúst og verður staðsett í Tíbrá. Um er að ræða tveggja vikna námskeið sem lýkur föstudaginn 17. ágúst.

Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá í netfanginu sumarnamskeidumfs@gmail.com eða í síma 868-3474. Einnig er hægt að skrá börn í klúbbinn á staðnum.