Silfurleikar ÍR 2016 | 58 bætingar og 34 verðlaun hjá meistarahópi Selfoss

silfurleikar_19nov_2016-13
silfurleikar_19nov_2016-13

Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöll laugardaginn 19. nóvember sl. Iðkendur meistarahóps Selfoss voru 23 sem kepptu í fjöldanum öllum af greinum en sjö greinar voru í boði fyrir alla 14 ára og eldri.

Allir keppendur meistarahópsins stóðu sig með prýði. Uppskera dagsins var 58 persónulegar bætingar, 6 gull, 14 silfur og 14 brons ásamt mikilvægri reynslu sem fer í reynslubankann margfræga og þvi að hafa kynnst nýju fólki (keppinautum).

Árangur okkar fólks var eftirfarandi. Pb = persónuleg bæting. Öll úrslit mótsins má finna á mótaforritinu Þór.

14 ára piltar

Dagur Fannar Einarsson Selfoss
60m 7,85 pb nr. 1, 800m 2:20,40 nr. 1, 200m 25,76 pb. nr. 2, Þrístökk 11,23m pb. nr. 2, Hástökk 1,63m pb. nr. 4.

Hákon Birkir Grétarsson Selfoss
Hástökk 1,69m pb. nr. 1, 60m grind 9,43 nr. 1, 60m 7,86 pb nr. 2, kúla 12,12m nr. 2, 200m 26,56 pb. nr. 5, Þrístökk 10,88m pb. nr. 5,

Jónas Grétarsson Selfoss
Þrístökk 11,37m pb. nr. 1, 60m grind 10,92 nr. 3, 60m 8,06 pb nr. 4, kúla 9,67m nr. 4, 200m 26,38 pb. nr. 4.

Viktor Karl Halldórsson Þór
60m grind 10,35 nr. 2, 60m 7,86 pb nr. 2, kúla 9,59m pb. nr. 5, , Þrístökk 11,00m pb. nr. 4,

15 ára piltar

Antony Karl Flores Laugdælum
Þrístökk 11,55m pb. nr. 2, 60m grind 8,96 nr. 2, Hástökk 1,57m nr. 3, 60m 8,08 pb nr. 5, 200m 26,18 pb. nr. 5.

Brynjar Jón Brynjarsson Þjótánda
kúla 10,18m pb. nr. 7, 60m 8,33 pb nr. 6

Gestur Gunnarsson Gnúpverjum
Þrístökk 10,64m pb. nr. 4, 60m 7,96m pb nr. 3, 200m 26,05 pb. nr.

16-17 ára piltar

Stefán Narfi Bjarnason Þjótánda
Kúla 12,67m pb. nr. 1, 60m 7,68 pb nr. 5

Róbert Korshai Þór
Kúla 12,49m pb. nr. 3, 60m 7,94 pb nr. 9

Bjarki Óskarsson Þór
Þrístökk 9,85m pb. nr. 3, 60m 8,24m pb nr. 11, 200m 27,91 pb. nr. 10. Hástökk 1,45 nr. 7, kúla 9,44m nr. 5.

Ýmir Atlason Þjótánda
Kúla 9,78m pb. nr. 4, 60m þjófstart :(

Styrmir Dan Steinunnarson Þór
Hástökk 1,89 nr. 1, 60m grind 8,63 sek. nr. 1.

14 ára stúlkur

Bríet Bragadóttir Selfoss
60m 8,31 pb nr. 2, 200m 27,93 pb. nr. 2, 60m grind 9,76 nr. 2 Þrístökk 10,03m pb. nr. 3, Hástökk 1,41m nr. 2-4.

Hildur Helga Einarsdóttir Selfoss
Kúla 10,87 nr. 1, 60m 9,01 pb nr. 12, 60m grind 10,88 nr. 7 , Hástökk 1,41m nr. 5.

Lára Björk Pétursdóttir Laugdælum
800m 2:41,70 nr. 2, 60m 8,69 pb nr. 5, 200m 28,84 pb. nr. 5, Þrístökk 9,53m pb. nr. 5, Hástökk 1,36m pb. nr. 6-9. 60m grind 10,54 pb. nr. 5.

Valgerður Einarsdóttir Selfoss
800m 2:48,19 nr. 3, 60m 8,79 pb nr. 9, 200m 28,85 pb. nr. 6, Þrístökk 9,89m pb. nr. 4, Hástökk 1,36m pb. nr. 6-9. 60m grind 11,53 pb. nr. 9

Íris Ragnarsdóttir Selfoss
Þrístökk 9,49m pb. nr. 6, Hástökk 1,36m pb. nr. 6-9. 60m grind, 60m grind 10,56 pb. nr. 6, 60m 9,05 pb nr. 13, 200m 29,81 pb. nr. 13

Sólveig Þór Þorsteinsdóttir Þór
Þrístökk 10,04m pb. nr. 2, Hástökk 1,41m nr. 2-4. 60m grind, 60m grind 10,29 pb. nr. 3, 60m 8,90 pb nr. 9, Kúla 8,59m nr. 6.

Þóra Erlingsdóttir Laugdælum
Kúla 10,29m pb. nr. 3, Þrístökk 8,59 pb. nr. 9, Hástökk 1,36m pb. nr. 6-9. 60m grind, 60m 9,73 pb., 200m 33,60 sek.

Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir Selfoss
800m 2:51,38 nr. 4, 60m 9,87 pb , 200m 33,15 pb., Þrístökk 7,80m pb. nr. 11, Kúla 6,49m pb. nr. 12

Vildís Harpa Sævarsdóttir Selfossi
60m 9,65 pb , 200m 32,95 pb., Kúla 7,68m pb. nr. 10, Hástökk 1,36 pb. nr. 10.

Sigríður María Jónsdóttir Selfoss
Kúla 7,48m pb. nr. 11.

15 ára stúlkur

Helga Margrét Óskarsdóttir Selfossi
60m grind 10,32 nr. 2, 60m 8,85 nr. 9, Þrístökk 9,99 nr. 3, Kúla 10,87m nr. 4.

Marta María Bozovic Siljudóttir Þór
60m 8,73 nr. 7, Þrístökk 9,20 nr. 4, Hástökk 1,44 nr. 7.

Ragnheiður Guðjónsdóttir Hrunamönnum
Kúluvarp 11,72m nr. 2.

16 - 17 ára stúkur

Harpa Svansdóttir Selfoss
Þrístökk 11,34m pb. nr. 2, kúla 11,16 nr. 3, 200m 28,09 nr. 5, 60m 8,65 nr. 5.

Ásta Sól Helgadóttir Dímon
60m 8,46 pb. nr. 3.

Guðbjörg María Onnoy Laugdælum
Kúla 9,33m pb. nr. 4.

Elísa Rún Siggeirsdóttir Selfoss
Kúla 7,65m nr. 5.

Ólafur Guðmundsson þjálfari tók saman árangur keppenda í meistarahópi Selfoss á Silfurleikunum.

---

Á mynd með fréttinni eru stúlkur 14 ára að loknu 200 m hlaupi.

Fyrir neðan eru piltarnir að undirbúa sig fyrir 60 m hlaupið, Hildur Helga með gullverðlaun í kúluvarpi 14 ára og neðsta myndi er af Hörpu sem varð í öðru sæti fyrir þrístökk í 16-17 ára flokki.

silfurleikar_19nov_2016-17 silfurleikar_19nov_2016-9 silfurleikar_19nov_2016-31