Skráningarfrestur í fimleika framlengdur fram á föstudag 24.ágúst

1) Haka í  samþykkja skilmála. 

2) Smella á nýskráning

3) Slá inn kennitölu forráðamanns og ýta á áfram

4) Fylla inn upplýsingar um forráðamann.  Mikilvægt að slá inn netfang og velja sér svo lykilorð!  Ýta á skrá.

5) Smella á hnappinn nýr iðkandi og þá kemur stika sem hægt er að velja úr nöfnum í fjölskyldunni. Velja barnið/einstaklinginn sem á að skrá  og ýta á áfram

6) Þá opnast gluggi með upplýsingum  um barnið.  Klára að fylla það sem vantar og ýta á skrá

7) Ýta á namskeið flokkar í boði og þa kemur upp það námskeið sem á við barnið.  Ýta á það sem þið kjósið og fara í og ganga frá greiðslu sem er kr. 0 þar sem ekki er búið að verðleggja æfingarnar kerfið veit ekki hve oft barnið æfir á viku og því er ekki hægt að verðleggja fyrr en eftir forskráningu.