Þormar í Árborg

Mynd: Guðmundur Karl/Sunnlenska.is
Mynd: Guðmundur Karl/Sunnlenska.is

Eftir fimm ár í vínrauðu treyjunni hefur hinn geðþekki Þormar Elvarsson gengið í raðir Árborg. Eins og stuðningsmenn okkar vita hefur Þormar verið frábær þjónn fyrir félagið öll þau ár sem hann sem spilaði fyrir Selfoss.

Við þökkum fyrir Þormari fyrir allar góðu stundirnar og óskum honum alls hins besta hjá vinum okkar í Árborg!