Upprennandi stjörnur

Júdó HSK mót (1)
Júdó HSK mót (1)

HSK mót barna  og unglinga í júdó fór fram í sal Umf. Selfoss í Sandvíkurskóla 5. desember og var þátttaka góð. Keppt var í tveimur flokkum þ.e. 6-10 ára og 10-14 ára. Margar ungar og upprennandi stjörnur að sér kveða á gólfinu en fjöldi iðkenda var að keppa í fyrsta skipti. Jafnræði var á milli margra keppenda og oft erfitt að skera úr um sigurvegara. Gaman var að sjá hve margir foreldrar og aðstendendur komu til þess að fylgjast með mótinu. 

Úrslit féllu þannig:

6–10 ára -25 kg
1. Pálmi Ragnarsson
2. Sæmundur Gunnarsson

6–10 ára -28 kg
1. Gabriel Róbert Atlason
2. Davíð Óskar Bentson
3. Arnar Helgi Arnarson

6–10 ára -32 kg
1. Alexander Adam Kuc
2. Oliver Jan Tomaczyk
3. Erik Freyr Einarsson
4. Filip Markowski

6–10 +32 kg
1. Jakup Oskar Tomaczyk
2. Krister Frank Andrason
3. Mikael Dagur Baldursson
4. Filip Zoch
5. Þórhallur Ívarsson

10–14 ára -42 kg
1. Jón Valberg
2. Böðvar Arnarsson
3. Ísak Dagur Guðmundsson
4. Mikael Fannar Magnússon

10–14 ára -60 kg
1. Haukur Þór Ólafsson
2. Kristján Örn Tómasson

10–14 ára -66 kg
1. Halldór Ingvar Bjarnason
2. Bjartþór Böðvarsson
3. Hrafn Arnarson

10–14 ára +81 kg
1. Úlfur Böðvarsson
2. Sigurður Fannar Hjaltason

gs/gj

---

Kampakátir keppendur að loknu móti.
Myndir: Garðar Skaptason

Júdó HSK mót (2)