Úrtaksæfingar U17 og U19 ára landsliða

Jóhanna, Lilja og Guðrún
Jóhanna, Lilja og Guðrún

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna og Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna hafa valið hópa til æfinga um miðjan janúar
Selfoss á þrjá fulltrúa í hópunum.

Jóhanna Elín Halldórsdóttir og Lilja Björk Unnarsdóttir eru boðaðar til æfinga með U17 ára landsliðinu dagana 8.-11. janúar
Svo mun Guðrún Þóra Geirsdóttir æfa með U19 ára landsliðinu 16.-18. janúar