Sjötta og jafnfram síðsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram í Motomos þann 30. Ágúst. Rúmlega 70 keppendur voru skráðir til leik sem var met þáttaka þetta sumarið.
Að þessu sinni átti UMFS fjóra keppendur. Alexander Adam Kuc sigraði flokkinn MX1 og Eric Máni Guðmundsson sigraði flokkinn MX2, Ásta Petrea Hannesdóttir var að taka þátt í sinni fyrstu keppni þetta sumarið, þar sem hún sigraði kvennaflokkinn og Sindri Steinn Axelsson varð í fimmta sæti í flokknum MX2.
Glæsilegur árangur keppenda UMFS þar sem þeir Alexander Adam Kuc og Eric Máni Guðmundsson tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sterkustu flokkunum á Íslandsmótinu.
En þess má geta að þetta er annar Íslandsmeistarartitill hjá Alexander Adam og fimmti Íslandsmeistarartitilinn hjá Eric Máni.
Hér má sjá úrslit dagsins;

MX1 flokkur:
Eiður Orri Pálmarsson
Alexander Adam Kuc
Víðir Tristan Víðisson

MX2 Flokkur:
Eric Máni Guðmundsson
Alex Þór Einarsson
Ketill Eggertsson

Kvennaflokkur (opin flokkur):
Ásta Petrea Hannesdóttir
Kristín Ágústa Axelsdóttir
Eva Karen Jóhannsdóttir

Unglingaflokkur (aldur 14-18 ára, 144-125cc tvígengis):
Andri Berg Jóhannsson
Arnór Elí Vignisson
Máni Bergmundsson

MX2 - Unglinga (aldur 14-18 ára, 250cc fjórgengis):
Tristan Berg Arason
Árni Helgason
Stefán Ingvi Reynisson

85 cc flokkur (aldur 12-14 ára):
Olivier Cegielko
Halldór Sverrir Einarsson
Björgvin Már Sigurðsson

65 cc flokkur (aldur 10-12 ára):
Viktor Ares Eiríksson
Magnús Tumi Hilmarsson
Gabríel Leví Ármannsson