Enduro fyrir alla - Bolaalda

Þriðja umferð í Enduro fyrir alla fór fram í Bolaöldu 22. júní síðastliðinn í grenjandi rigningu og roki, sem gerði aðstæður á keppnisdag töluvert meira krefjandi. Rúmlega 50 keppendur tóku þátt. Alexander Adam varð 5. sæti overall, og í 3 sæti í unglingaflokk 14-19 ára. Síðast umferð í Enduro fyrir alla fer svo fram 14. september næstkomandi í Bolaöldu.