Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross á Höfn í Hornafirði

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross fór fram á Höfn í Hornafirði. Er þetta í fyrsta skipti sem haldið er Íslandsmót á Höfn í Hornafirði á vegum ASK. Rúmlega 55 keppendur voru skráðir til leiks og var hörð samkeppni í öllum flokkum. Iðkenndur UMFS stóðu sig heldur betur vel, Alexander Adam sigraði flokkinn MX1 og Eric Máni sigraði flokkinn MX2 og leiða þeir báðir Íslandsmótið í sínum flokkum. 

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fer fram á Akureyri 9. ágúst næstkomandi!

Hér má sjá úrslit dagsins.

MX1 flokkur;
Alexander Adam Kuc
Ingvar Sverrir Einarsson
Hjálmar Jónsson

 

MX2 flokkur;
Eric Máni Guðmundsson
Alex Þór Einarsson
Björgvin Jónsson

 

Kvennaflokkur (opin flokkur)
Eva Karen Jóhannsdóttir
Kristín Ágústa Axelsdóttir
Björk Erlingsdóttir

 

Unglingaflokkur (aldur 14-18 ára, 144-125cc tvígengis)
Arnór Elí Vignisson
Andri Berg Jóhannsson
Máni Bergmundsson

 

MX2 - Unglinga (aldur 14-18 ára, 250cc fjórgengis):
Sigurður Bjarnason
Tristan Berg Arason
Stefán Ingvi Reynisson

 

85 cc flokkur (aldur 12-14 ára):
Olivier Cegielko
Halldór Sverrir Einarsson
Ánri Þór Steinþórsson

 

65 cc flokkur (aldur 10-12 ára):
Viktor Ares Eiríksson
Máni Mjölnir Guðbjartsson
Magnús Tumi Hilmarsson