Vel heppnað motocross kvennanámskeið

Motocrossdeild UMFS stóð fyrir helgarnámskeiði fyrir stelpur/konur á öllum aldri helgina 31. maí - 2. júní. Á námskeiðið mættu um 12 konur, á öllum aldri og öllum getu stigum. Þjálfari var Óliver Örn Sverrisson og kom Haukur Þorsteinsson kom og þjálfari einnig á laugardeginum.

Námskeiðið tókst mjög vel og stefnum við hjá Motocrossdeildinni UMFS stefnum á að halda fleiri svona námskeið í sumar.