Guðmunda Brynja Óladóttir og Aron Lucas Vokes voru valin leikmenn ársins á glæsilegu lokahófi Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss sem haldið var í Hvítahúsinu á laugardag.
Fjöldi viðurkenninga var veittur á lokahófinu. Að loknu borðhaldi og verðlaunahafendingum undir stjórn stjórnar knattspyrnudeildar steig hljómsveitin Súpa dagsins á svið en þar var fremst í flokki Chante Sandiford markvörður Selfoss
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um alla sem fengu viðurkenningu frá knattspyrnudeildinni ásamt myndum frá verðlaunaafhendingunni.
Þeir leikmenn sem því miður gátu ekki sótt hófið fá verðlaun sín afhennt seinna.
Verðlaunahafar í 2. flokki kvenna
Leikmaður ársins: Soffía Náttsól Andradóttir
Markadrottning: Katrín Ágústsdóttir
Framför og ástundun: Ásdís Embla Ásgeirsdóttir
Verðlaunahafar í 2. flokki karla
Leikmaður ársins: Freyr Héðinsson
Markakóngur: 2. flokkur karla á enn 2 leiki eftir
Framför og ástundun: Benjamín Sigurðsson
Verðlaun fyrir spilaða leiki
50 leikir
Embla Dís Gunnarsdóttir
Eysteinn Ernir Sverrisson
Alfredo Ivan Arguello Sanabria
Robert Blakala
Reynir Freyr Sveinsson
100 leikir
Chante Sherese Sandiford
Verðlaunahafar í meistaraflokki kvenna
Markahæsti leikmaður: Guðmunda Brynja Óladóttir
Efnilegasti leikmaður: Björgey Njála Andreudóttir
Mestu framfarir: Védís Ösp Einarsdóttir
Besti leikmaður: Guðmunda Brynja Óladóttir
Varnarmaður ársins: Magdalena Anna Reimus
Miðjumaður ársins: Juliana Marie Paoletti
Sóknarmaður ársins: Guðmunda Brynja Óladóttir
Verðlaunahafar í meistaraflokki karla
Markahæsti leikmaður: Aron Lucas Vokes
Efnilegasti leikmaður: Eysteinn Ernir Sverrisson
Mestu framfarir: Brynjar Bergsson
Besti leikmaður: Aron Lucas Vokes
Varnarmaður ársins: Eysteinn Ernir Sverrisson
Miðjumaður ársins: Aron Lucas Vokes
Sóknarmaður ársins: Aron Fannar Birgisson
Óeigingjarnt starf í þágu deildarinnar
Alex Ægisson
Jón Reynir Gústafsson
Tómas Arnar Sigurbjörnsson
Félagi ársins
Jón Karl Jónsson
Guðjónsbikarinn
Reynir Freyr Sveinsson
Eva Lind Elíasdóttir


Verðlaun fyrir fjölda leikja

Verðlaunahafar 2.flokki kvenna

Verðlaunahafar 2.flokki karla

Félagi ársins og óeigingjarnt starf í þágu deildar

Guðjónsbikarinn

Verðlaunahafar meistaraflokks kvenna



Verðlaunahafar meistaraflokks karla