Júdóæfingar hefjast 1. september

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Æfingar hjá júdódeild Selfoss hefjast 1. september.

Börn fædd 2013-2014 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14:30-15:30.
Börn fædd 2010-2012 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:40-16:40.
Börn fædd 2005-2009 æfa mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30-18:30.
Iðkendur 15 ára og eldri æfa mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30.

Æfingar fara fram í sal júdódeildarinnar í gamla íþróttahúsi Sandvíkurskóla sem er staðsett norðan við Sundhöll Selfoss. Strákar jafnt sem stelpur, byrjendur jafnt og lengra komnir er hvattir til að mæra.

Allir velkomnir.