Landsliðsæfingar á nýju ári

ksi-merki
ksi-merki

Fyrstu helgina á nýju ári verða Selfyssingarnir Sindri Pálmason og Svavar Berg Jóhannsson á landsliðsæfingu hjá U19  landsliðinu. Æfingarnar fara fram í Kórnum undir stjórn Kristins Rúnars Jónssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.