Námskeið í rafíþróttum

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Tólf vikna haustnámskeið hjá Selfoss eSports hefjast 7. september (lýkur 8. desember). Æfingar fara fram í húsnæði Selfoss eSports í kjallara Vallaskóla.

Boðið er upp á námskeið í þremur hópur.

Yngri hópur 5.-7. bekkur (fædd 2008-2010)
Þriðjudaga kl. 15:00-17:00
Fimmtudaga kl. 15:00-17:00

og

Yngri hópur 5.-7. bekkur (fædd 2008-2010)
Þriðjudaga kl. 17:00-19:00
Fimmtudaga kl. 17:00-19:00

Eldri hópar 8.-10. bekkur (fædd 2005-2007)

Blandaður hópur
Mánudaga kl. 17:00-19:00
Föstudaga kl. 17:00-19:00

Hópur FPS (First Person Shooter)
Mánudaga kl. 19:00-21:00
Miðvikudaga kl. 19:00-21:00

Verð á haustnámskeið er kr. 40.000.

Gengið er frá skráningu í gegnum Nóra á slóðinni selfoss.felog.is.