Ragnarsmótið - dagur 3

vis_logo-300dpi(rautt)
vis_logo-300dpi(rautt)

Í fyrri leik kvöldins mættust heimamenn í Selfoss og ÍR, úr varð hörkuleikur sem endaði með sigri ÍR 24-25 eftir að Selfoss hafði leitt í hálfleik með 13 mörkum gegn 11.

Markaskorarar Selfoss voru Andri Hrafn Hallsson 6 mörk, Sverrir Pálsson 5, Hörður Másson 3, Ómar Helgason 3, Ómar Magnússon 3, Jóhannes Eiríksson 2, Árni Felix Gíslason 1 og Magnús Magnússon 1.

Markaskorarar ÍR voru Arnar Birkir Hálfdánarson 6 mörk, Björgvin Hólmgeirsson 4, Sturla Ásgeirsson 3, Sigurður Magnússon 3, Davíð Georgsson 2, Kristinn Björgúlfsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Guðni Kristinsson 1, Daníel Guðmundsson 1 og Jón Heiðar Gunnarsson 1.

Seinni leikur kvöldsins var viðureign ÍBV og Gróttu, ÍBV hafði þar betur 32-26 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-11.

Markaskorarar ÍBV voru Andri Friðriksson 7 mörk, Theodór Sigurbjörnsson 7, Róbert Aron Hostert 6, Grétar Eyþórsson 3, Svavar Kári Grétarsson 3, Dagur Arnarsson 2, Magnús Stefánsson 1, Filip Scepanovic 1, Agnar Smári Jónsson 1 og Guðni Ingvarsson 1.

Markaskorarar Gróttu voru Vilhjálmur Hauksson 9 mörk, Óli Björn Jónsson 4, Þráinn Jónsson 3, Jökull Finnbogason 3, Aron Pálsson 1, Alex Ragnarsson 1, Þorgeir Davíðsson 1, Kristján Karlsson 1, Aron Jóhannsson 1, Einar Kristinsson 1 og Hjalti Hjaltason 1.

Lokaniðurstaða í riðlunum tveimur, eftir leiki kvöldsins, er:

A-riðill
Ír 4 stig
HK 2 stig
Selfoss 0 stig

B-riðill
ÍBV 4 stig
Afturelding 2 stig
Grótta 0 stig

Á morgun, laugardag 7.sept, mætast:
Kl. 12:00 Leikur um 5. sæti Selfoss – Grótta
Kl. 14:00 Leikur um 3. sæti HK – Afturelding
Kl. 16:00 Leikur um 1. sæti ÍR – ÍBV