Borðtennisæfingar eru hafnar

Hér eru nokkrir galvaskir borðtenniskappar á fyrstu æfingu haustsins
Hér eru nokkrir galvaskir borðtenniskappar á fyrstu æfingu haustsins

Borðtennisæfingar eru hafnar í Íþróttahúsi vallaskóla
Iðkendur og þjálfarar eru afar spenntir og tilbúnir að æfa nýja borðtennistakta