Selfoss Íslandsmeistari 5.fl karla E 2022

Lið Selfoss vann sinn riðil á íslandsmótinu nokkuð örugglega, en þeir sigruðu alla sína níu leiki, skoruðu 62 mörk og fengu á sig 10.

 

Selfoss landaði Íslandsmeistaratiltlinum eftir að hafa sigrað tvo leiki í úrslitakeppni E liða. Strákarnir mættu FH í undanúrslitum og sigraðist sá leikur 4-2.

Úrslitaleikur mótsins var spilaður við frábærar aðstæður á JÁVERK-vellinum gegn Valsmönnum. Leikurinn sigraðist 5-2 og íslandsmeistaratitillinn í hús.

 

 

Óskum liðinu til hamingju með árangurinn.

 

Áfram Selfoss