Skráning í knattspyrnu tímabilið 2022/2023

Minnum á að skráning fyrir knattspyrnutímabilið 22/23 er í fullum gangi í gegnum Sportabler síðu knattspyrnudeildar
Á meðfylgjandi myndum má sjá hvar auðvelt er að nálgast alla þá hjálp sem þarf til að skrá sig inn ef einhver vandamál koma upp
Áfram Selfoss