26.05.2016
Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Kristín Björg Hrólfsdóttir fóru með íslenska landsliðinu til Montreux í Sviss um seinustu helgi til að keppa á Evrópumótinu í taekwondo.
26.05.2016
Selfyssingar unnu frækinn sigur á KR-ingum í Borgunarbikarnum í gær. Það var Arnar Logi Sveinsson sem tryggði Selfyssingum 1-2 sigur í framlengingu.
26.05.2016
Eins og fram hefur komið fagnar Ungmennafélag Selfoss 80 ára afmæli í ár, en félagið var stofnað 1. júní 1936. Í tilefni þessa merka áfanga heldur félagið glæsilega afmælishátíð laugardaginn 28.
25.05.2016
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 18. sinn miðvikudaginn 1. júní 2016. Keppnin fer fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.
25.05.2016
Selfoss lyfti sér upp í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með góðum 0-2 sigri á ÍA á Akranesi í gær. Það voru Lauren Hughes og Eva Lind Elíasdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Sjá nánari umfjöllun um leikinn á vef .Næsti leikur Selfoss er á JÁVERK-vellinum laugardaginn 28.
25.05.2016
Subway Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið á Selfossi um liðna helgi. Mótið er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í hópfimleikum á Íslandi en alls tóku um 1100 keppendur þátt í 90 liðum frá 16 félögum víðs vegar af landinu.
24.05.2016
Fjórir Selfyssingar voru verðlaunaðir á um seinustu helgi. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst í Olís-deildinni og jafnframt valin sóknarmaður ársins.
24.05.2016
Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. býður upp á sætaferðir á bikarleik Selfoss og KR í Borgunarbikarkeppninni sem fram fer á Alvogenvellinum miðvikudaginn 25.
24.05.2016
Vormót HSK í frjálsum fór fram laugardaginn 21. maí á Selfossvelli í blíðuveðri. Þetta var fyrsta mót sumarsins. 94 keppendur mættu til leiks víðsvegar af landinu og er þetta þátttökumet.
23.05.2016
Selfyssingar urðu að játa sig sigraða gegn Leikni sem skoruðu eina mark leiksins þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á föstudag.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Eftir þrjá leiki eru Selfyssingar með þrjú stig í 8.