Mikil ásókn í Guggusund

sundnámskeið168
sundnámskeið168

Í dag hefjast ný námskeið í ungbarnasund eða Guggusundi eins og flestir þekkja það. Námskeiðin eru fyrir börn frá þriggja mánaða aldri til 6 ára auk þess sem boðið er upp á sundskóla fyrir börn fædd 2010 og eldri.

Líkt og áður er mikil ásókn í sundið og því eru einungis örfá pláss laus í flestum hópum.

Skráning hjá Guðbjörgu Bjarnadóttur á guggahb@simnet.is og í síma 848-1626