Coca Cola bikarkeppni HSÍ

Dregið hefur verið í Coca Cola bikarkeppni HSÍ.

Stelpurnar í meistaraflokki mæta FH í Hafnarfirði í 16 liða úrslitum.
Strákarnir í meistaraflokki mæta Fjölni í Grafarvoginum í 16 liða úrslitum, en Selfoss sló út b lið Vals í 32 liða úrslitum.

2.flokkur kk fer til Reykjavíkur og spilar við Þrótt

3. flokkur kk fer til Reykjavíkur og spilar við KR

3. flokkur kvk mætir ÍBV á Selfossi

4. kk-eldri fær Fram í heimsókn

4.kk-yngri spila við Hauka 2 í Hafnarfirði

4.kvk-yngri spila við Víking, heima.

Dagsetningar liggja ekki fyrir.

MM