Íþrótta- og útivistarklúbburinn - nýtt námskeið hefst mánudag 8. júlí

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Íþrótta- og útivistarklúbburinn er staðsettur í Vallaskóla og er gengið inn um inngang við gervigrasvöll.

Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn má nálgast hana með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Dagskráin getur breyst vegna veðurs.

Dagskrá íþrótta- og útivistarklúbbs

Verð á námskeiðum:

Hálfur dagur kl. 9-12 eða kl. 13-16 Kr. 8.500 / (6.375*)
Hálfur dagur kl. 8-12 með aukagæslu 8-9 eða 12-13 Kr. 9.500 /  (7.125*)
Heill dagur kl. 9-16 með gæslu 12-13 Kr. 14.000 / (10.500*)
Heill dagur kl. 8-16 með gæslu 12-13 og 8-9 eða 16-17 Kr. 15.000 / (11.250*)
Heill dagur kl. 8-17 með gæslu 8-9, 12-13 og 16-17 Kr. 16.000 / (12.000*)
   
* Syskinaafsláttur er 25% á 2. og 3. barn.  

Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá hjá Má Ingólfi umsjónarmanni klúbbsins í netfanginu sumarnamskeidumfs@gmail.com eða í síma 868-3474. Einnig er hægt að skrá krakka í klúbbinn á staðnum.

Hægt að borga með peningum eða korti á staðnum og eins má leggja inn á reikning 586-26-1189 kt. 660269-6659 og senda kvittun á sumarnamskeidumfs@gmail.com.