Sannfærandi sigur gegn HK

Knattspyrna - Haukur Ingi
Knattspyrna - Haukur Ingi

Strákarnir okkar unnu í sannfærandi 0-3 sigur á HK í Inkasso-deildinni í gær þar sem Pachu og JC Mack komu Selfyssingum í þægilega stöðu í hálfleik og Haukur Ingi Gunnarsson innsiglaði sigurinn í síðari hálfleik.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Að loknum leik er Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 6 stig og tekur á móti Þór frá Akureyri laugardaginn 4. júní kl. 16:00.

---

Haukur Ingi skoraði þriðja mark Selfyssinga.