Selfossmeistaramót í sundi verður 10. mars

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Selfossmeistaramót sunddeildar Selfoss verður haldið í Sundhöllinni á Selfossi sunnudaginn 10. mars næstkomandi. Mótið sem er fyrir aldurshópinn 11-18 ára hefst kl. 10.00. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í hverri grein, en áætlað er að keppt verði í 24 greinum á mótinu. Selfossmeistaramóts bikarar verða veittir í hverjum flokki. Tekið skal fram að þeir eru eingöngu fyrir keppendur frá Umf. Selfoss.

Keppnisgreinar:
Grein 1 Kvenna 11- 18 ára, 100m flugsund
Grein 2 Karla 11-18 ára, 100m flugsund
Grein 3 Kvenna 10 ára og yngri 50m baksund
Grein 4 Karla 10 ára og yngri 50m baksund
Grein 5 Bæði kyn 16m skriðsundsfætur m/kork
Grein 6 Kvenna 11-18 ára 100m bringusund
Grein 7 Karla 11-18 ára 100m bringusund
Grein 8 Kvenna 10 ára og yngri 50m skriðsund
Grein 9 Karla 10 ára og yngri 50m skriðsund
Grein 10 Bæði kyn 16m bringusundsfætur m/kork
Grein 11 Kvenna 11-18 ára 200m fjórsund
Grein 12 Karla 11-18 ára 200m fjórsund
Grein 13 Kvenna 10 ára og yngri 50m flugsund
Grein 14 Karla 10 ára og yngri 50m flugsund
Grein 15 Kvenna 11-18 ára 100m  baksund
Grein 16 Karla 11-18 ára 100m baksund
Grein 17 Bæði kyn 16m flugsundsfætur m/kork
Grein 18 Kvenna 11-18 ára 200m bringusund
Grein 19 Karla 11-18 ára 200m bringusund
Grein 20 Bæði kyn 16m baksundsfætur m/kork
Grein 21 Kvenna 10 ára og yngri 50m bringusund
Grein 22 Karla 10 ára og yngri 50m bringusund
Grein 23 Kvenna 11-18 ára 100m skriðsund
Grein 24 Karla 11-18 ára 100m skriðsund 

Stungugjaldið er 350 krónur fyrir hverja stungu.