Selfyssingar í eldlínunni í Kasakstan

ksi-merki
ksi-merki

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í landsliðshópi Íslands sem mætir Kasakstan í undankeppni EM í dag,  laugardag 28. mars, en Ísland er í góðum málum í 2. sæti síns riðils.