Sprækir iðkendur Frjálsíþróttadeildar Umf.Selfoss á Héraðsleikum

10996799_10153014375001329_4297473204484333761_n
10996799_10153014375001329_4297473204484333761_n

Laugardaginn 7.mars tóku iðkendur Frjálsíþróttadeildar þátt í Héraðsleikum HSK á Hvolsvelli.  8 ára og yngri casino tóku þátt í þrautabraut en 9-10 ára online casino kepptu í einstökum greinum.  Í lokin fengu allir verðlaunapening fyrir þátttökuna.  Skemmtilegt mót og allir keppendur sáttir í mótslok.