Vornámskeið í sundi

Sundnámskeið í júní 011
Sundnámskeið í júní 011

Vornámskeiðið í sundi verður haldið í innilaug Sundhallar Selfoss 6.-16. júni. Kennt verður fyrir hádegi virka daga í alls átta skipti í 45 mínútur í senn.

Námskeiðið er fyrir börn fædd 2011 og eldri, börn sem eru byrjuð í skóla eru velkomin. Kennari er Guðbjörg H. Bjarnadóttir íþróttakennari.

Skráning og upplýsingar í netfanginu guggahb@simnet.is eða í síma 848-1626. Skráningu lýkur föstudaginn 3. júní.