03.07.2012
Opnað hefur verið fyrir skráningu á 15. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Selfossi um verslunarmannahelgina. Skráningu lýkur á miðnætti 29.
03.07.2012
Helgina sem leið, laugardaginn 30. júní og sunnudaginn 1. júlí s.l., fór fram á Laugardalsvelli í Reykjavík Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í aldursflokkum 11-14 ára.
03.07.2012
Selfyssingar mættu 3. deildarliði KB í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Selfossi þann 25. júní sl. Selfoss vann tiltölulega auðveldan 4:0 sigur og komst þar með í 8-liða úrsit í fyrsta sinn síðan 1990.Selfyssingar sóttu látlaust í leiknum en náðu ekki að brjóta ísinn fyrr en á 24.
25.06.2012
Selfoss á bikarleik við KB á Selfossvelli kvöld kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Birgunarbikars karla. Lið KB, sem kemur úr Breiðholtinu, leikur í B-riðli 3.
21.06.2012
Einar Sverrisson Selfossi var á dögunum valinn í U20 ára landslið karla í handknattleik, en liðið tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins.
21.06.2012
Þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Kristrún Steinþórsdóttir hafa verið valdar í U18 ára landslið kvenna sem tekur þátt í opna Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Gautaborg dagana 2.-7.
20.06.2012
Nokkrir krakkar frá Selfossi fóru og kepptu á Kastmóti FH í síðustu viku. Halla María Magnúsdóttir, 13 ára, setti HSK-met í 60 m hlaupi þegar hún hljóp á 8,45 sek.
20.06.2012
HSK-mót yngri flokka voru haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 16. júní sl. Selfyssingar náðu mjög góðum árangri á 11-14 ára mótinu. Samtals fengu krakkarnir 52 verðlaun, þar af 28 gullverðlaun, 17 silfurverðlaun og 7 bronsverðlaun, auk þess sem þau sigruðu stigakeppnina með 289,5 stig.
14.06.2012
Á mánudaginn var dregið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna. Karlalið Selfoss fékk heimaleik gegn 3. deildarliði KB. Leikurinn verður á Selfossi mánudaginn 25.
12.06.2012
Íþrótta- og útivistarklúbburinn verður frá og með morgundeginum (miðvikudegi) með aðsetur í Vallaskóla. Gengið er inn í portinu þar sem gervigrasvöllurinn er.