Skortur á baráttu gegn norðanmönnum

Selfyssingar lutu í gras 0-2 gegn KA í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum á Selfossi í gær og komu bæði mörk leiksins í fyrri hálfleik.

Ný námskeið að hefjast hjá Selfoss

Nýtt tveggja vikna námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2006-2011) hefst mánudaginn en klúbburinn er staðsettur í Vallaskóla.Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá í netfanginu eða í síma 698-0007.

Sannfærandi sigur Selfyssinga

Stelpurnar okkar lyfti sér upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar með sannfærandi 2-0 sigri gegn FH á heimavelli í gær. Það voru Lauren Hughes og Magdalena Anna Reimus sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss hefur níu stig í fjórða sæti deildarinnar eftir sex umferðir.

Arna Kristín til liðs við Selfoss

Arna Kristín Einarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss.Arna Kristín kemur til liðs við Selfoss frá KA/Þór þar sem hún hefur spilað síðustu ár.

HSK/Selfoss sigraði með yfirburðum á MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Laugardalsvelli um helgina í umsjón ÍR-inga. Ágætis þátttaka var á mótinu og árangur ágætur sömuleiðis.HSK/Selfoss mætti ekki aðeins með fjölmennasta liðið heldur einnig það harðsnúnasta og sigraði stigakeppni félaga með miklum yfirburðum.

Selfoss kastaði frá sér sigrinum

Stelpurnar okkar fengu heldur betur útreið á lokamínútunum í leik gegn KR í seinustu umferð Pepsi-deildarinnar. Heimakonur í KR komu til baka úr stöðunni 1:3 og skoruðu þrjú mörk á síðustu 11 mínútum leiksins.Lauren Elizabeth Hughes kom Selfyssingum tvívegis yfir, fyrst á 9.

Ingi Rafn tryggði gott stig í Grindavík

Selfyssingar sóttu afar mikilvægt stig til Grindavíkur í seinustu umferð Inkasso-deildarinnar þegar Ingi Rafn Ingibergsson skoraði jöfnunarmark okkar stráka þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar eru í sjötta sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö umferðir og taka á móti toppliði KA á JÁVERK-vellinum á fimmtudag kl.

Selfoss sigraði með yfirburðum á aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK var haldið í Þorlákshöfn um seinustu helgi en mótið er ætlað 11-14 ára börnum. Níu félög sendu keppendur til leiks og keppendur voru 84 talsins.Stigakeppni félaga fór þannig að Umf.

Teitur Örn framlengir á bökkum Ölfusár

Stjórnarmenn handknattleiksdeildar Selfoss sáu sér leik á borði og tryggðu Selfoss áframhaldandi samning við Teit Örn Einarsson fyrir komandi keppnistímabil í Olís-deildinni.

Fjör og fjörtíu krakkar í handboltaskóla Selfoss

Handboltaskóli Umf. Selfoss fór vel af stað í seinustu viku og tóku hátt í 40 krakkar þátt í fyrstu vikunni af þrem. Næstu vikur handboltaskólans verða 4.-8.