Seinasta námskeið sumarsins

Seinasta námskeið sumarsins í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2005-2010) hefst þriðjudaginn 4. ágúst og verður staðsett í Tíbrá.

Tap gegn Víkingi

Selfyssingar lágu fyrir 0-2 Víkingunum hennar Olgu þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum í 1. deildinni í gær.Þegar allt leit út fyrir markalausan fyrri hálfleik skoraði leikmaður Víkings stórbrotið mark sem skildi liðin að í hálfleik.

Brúarhlaup og Sumar á Selfossi

Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 8. ágúst. Í fyrra var dagsetningu hlaupsins og hlaupaleiðum breytt og fer það nú fram á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi og Olís-mótið í knattspyrnu.

Selfoss laut í gras fyrir Íslandsmeisturunum

Selfoss tók á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni í gær. Stjarnan sigraði í leiknum 1-3 en stelpurnar okkar geta bætt um betur þegar liðin mætast í úrslitaleik bikarkeppninnar í lok ágúst.Það var Donna Kay Henry sem kom Selfoss yfir á 16.

Selfoss sigraði örugglega á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi þriðjudaginn 21. júlí og sendu sjö félög á sambandssvæði HSK keppendur á mótið.Selfoss sigraði stigakeppni félaga örugglega með 261 stig, Garpur varð í öðru sæti með 191,5 stig og Dímon í þriðja með 94 stig.

Selfoss leikur til úrslita í bikarnum

Stærsti leikur ársins á Suðurlandi fór fram á JÁVERK-vellinum á laugardag þegar Selfoss tók á móti Val í undanúrslitum Borgunarbikarsins.

Selfyssingar sáu ekki til sólar í Kórnum

Selfyssingar sáu ekki til sólar í Kórnum þegar þeir mættu HK sl. fimmtudag enda var leikið innandyra. Hvort sem því var um að kenna voru Selfyssingar kjöldregnir í leiknum sem lauk með 4-0 sigri heimamanna.Þrátt fyrir að Selfyssingar væru sterkari aðilinn löngum köflum í fyrri hálfleik skoruðu heimamenn þrjú mörk og gerðu út um leikinn.

Dagný og Guðmunda í úrvalslið fyrri umferðar

Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, eru í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en liðið var kynnt í hádeginu í gær.

Stemningin er frábær á Unglingalandsmóti

Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun.Ungmennafélag Íslands hvetur fjölskyldur til að kynna sér dagskrá Unglingalandsmótsins en nánari upplýsingar eru á .Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn 26.

Tækni, tilþrif og tæklingar á Símamótinu

 Stemmingin á sem fram fór í Kópavogi um seinustu helgi var einstök. Mótið sem er eitt elsta og virtasta knattspyrnumót landsins var nú haldið í 31.