24.11.2025
Það var ánægjuleg stund í Tíbrá sl. mánudag þegar gengið var frá ráðningu Ásu Bjargar Þorvaldsdóttur sem starfsmanns hjá Selfoss/Suðra, deild Umf. Selfoss um íþróttastarf fatlaðra.
20.11.2025
Svæðisfulltrúar íþróttahéraða á Suðurlandi stóðu á dögunum fyrir sögulegum fundi íþróttahéraðanna á svæðinu. Mikil ánægja er með fundinn og vonast er til að hann opni á meira samstarf héraða og félaga á Suðurlandi.