Jafntefli á móti HK

Selfoss og HK gerðu jafntefli 23 – 23 á laugardaginn, þegar HK kom í heimsókn á Selfoss. HK var yfir stóran hluta leiksins en Selfoss var aldrei langt undan.

Öruggur sigur Selfoss

Selfoss tók á móti Þrótti í fyrstu deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en fljótlega fóru Selfyssingar í gang og náðu góðri forystu.

Íslandsmeistaramót í 25 metra laug

Íslandsmeistaramótið í 25m laug verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 22.-24. nóvember, samhliða Íslandsmóti ÍF. Tveir keppendur frá Selfossi eru skráðir á mótið.Morgunhlutar mótsins hefjast kl.

Íslandsmót í stökkfimi

Íslandsmót í stökkfimi fer fram um helgina í Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum í Grafarvogi. Selfoss á 10 keppendur á mótinu en þetta mót er val hjá iðkendum fimleikadeildarinnar.

Risapottur í getraunum um helgina

Það verða bólgnir risapottar í boði í getraunum um helgina.Það er 190 milljóna risapottur í Enska boltanum á laugardaginn sem er til kominn þar sem Íslenskar getraunir og Svenska Spel bæta tugmilljónum í fyrsta vinning og tryggja 10.5 milljón sænskar krónur í fyrsta vinning.Vinningsupphæð fyrir 13 rétta á Sunnudagsseðlinum er áætluð um 90 milljónir króna sem er með því hæsta sem þar gerist.

Margir leikir um helgina

Það verður nóg að gera hjá handboltafólki um helgina en margir leikir verða spilaðir. Fyrst er það mfl. karla sem tekur á móti Þrótti Reykjavík klukkan átta föstudagkvöldið 22.

Selfyssingar í norska boltanum

Tveir ungir Selfyssingar héldu í byrjun þessa árs utan í atvinnumennsku í norsku knattspyrnuna. Þetta vor þeir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00. Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.

Þór og Egill sigursælir í sveitakeppninni

Fimm sveitir kepptu í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram laugardaginn 16. nóvember. Selfoss sendi sveit til keppni þó ekki væri hægt að fullmanna hana þetta árið.

Egill tvöfaldur Íslandsmeistari

Íslandsmót ungmenna í Brazilian Jiu Jitsu fór fram í Njarðvík laugardaginn 9. nóvember og tóku fimm júdómenn frá Selfossi þátt.