HM | Egill keppir í Ungverjalandi

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 hefst 28. ágúst í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir til 3. september. Ísland sendir einn keppanda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal Ásbjörnsson frá júdódeild Umf.

HM | Egill keppir í Ungverjalandi

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 hefst 28. ágúst í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir til 3. september. Ísland sendir einn keppanda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal Ásbjörnsson frá júdódeild Umf.

Eva María setti Íslandsmet á Unglingalandsmótinu

Keppendur frá Héraðssambandinu Skarphéðni höfðu mikla yfirburði í frjálsíþróttakeppni Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum.Í frétt á kemur fram að keppendur frá sambandinu fengu langflest verðlaun í frjálsíþróttakeppninni, samtals 133, en sunnlensku krakkarnir unnu 46 gullverðlaun, 46 silfurverðlaun og 41 bronsverðlaun.

Andvaraleysi í Kórnum

Annan leikinn í röð lágu Selfyssingar 1-2 í Inkasso-deildinni. Að þessu sinni voru það Kópavogspiltarnir í HK sem lögðu okkar stráka í Kórnum.Heimamenn skoruðu strax á fyrstu mínútu en JC Mack jafnaði metin með góðu skoti á 16.

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaupsins

Í vikunni var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss. Landsbankinn og frjálsíþróttadeildin hafa um árabil átt mjög gott samstarf sem hefur verið báðum aðilum til gagns.

Fimleikadeildin safnar fyrir fjölskyldusvæði

Sunnudaginn 13. ágúst ætlar fimleikadeildin í samstarfi við Sumar á Selfossi að halda söfnunaræfingu og mun allur peningurinn renna til uppbyggingar á „fjölskyldusvæði* á Selfossi.

Skráning er hafin fyrir íþróttaskólann

Skráning er hafin fyrir íþróttaskóla barnanna og nú þarf að skrá sig í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni en ekki á staðnum eins og undanfarin ár.Hér eru upplýsingar um hvernig skal skrá sig .Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 3.

Æfingar að hefjast

Taekwondoæfingar fyrir 13 ára og eldri hefjast aftur miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 18:00-19:30.Við hlökkum til að sjá sem flesta í salnum okkar í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. .

Unglingalandsmótið verður á Selfossi árið 2020

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina og var fjöldi Selfyssinga á mótinu ásamt tæplega 150 keppendum frá HSK.

ÓB-mótið fer fram um helgina

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fer fram á Selfossi um helgina. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum á mótinu klukkan 14.00 á föstudag, þá verður spilað hraðmót til að getuskipta liðunum fyrir riðlakeppnina sem fer fram á laugardag og sunnudag.Tæplega 50 lið eru skráð til leiks á mótinu og verður því fjöldi fólks á Selfossi um helgina gagngert til að fylgjast með mótinu.