Leikmenn mánaðarins

Leikmenn októbermánaðar eru Ásta Kristín Ólafsdóttir og Jón Tryggvi Sverrisson. Jón Tryggvi er í 5. flokk og stundar hann æfingar af krafti, fyrstur mættur og oftast síðastur heim. Ásta Kristín æfir og spilar með 6.

Fréttabréf UMFÍ

Stelpurnar með fullt hús stiga á toppnum

Selfoss tyllti sér á toppinn á Grill66-deildinni eftir sigur á Fylki í Hleðsluhöllinni, 22-17.Stelpurnar voru lengi í gang og skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 8.

Fréttabréf ÍSÍ