Svavar Vignisson nýr þjálfari meistaraflokks kvenna

Eyjamaðurinn Svavar Vignisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. Svavar, sem er 48 ára gamall, hefur bæði spilað með og þjálfað ÍBV.

Afhroð gegn Fram

Selfyssingar steinlágu fyrir Fram þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum í gær.Fram komst yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik og eftir það sáu heimamenn aldrei til sólar í leiknum.

Glæsilegt mót á Selfossi

Íslandsmót í 5. flokki kvenna fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Þar var margt um manninn og mikið um góð tilþrif. Deildar- og Íslandsmeistarar voru krýndir eftir flottan vetur hjá stelpunum.---Á laugardagskvöldinu var síðan blásið til stjörnuleiks, þar sem landsliðið mætti pressuliðinu, sem hafði sigur úr býtum. Ljósmynd: Umf.

Glæsilegur árangur á Íslandsmótinu í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót í hópfimleikum á Akranesi þar sem keppt var í A deild í öllum flokkum. Fimleikadeild Selfoss átti sex lið á mótinu í sex flokkum.

Selfoss kom, sá og sigraði á Norðurlandamóti

Á Selfossi hefur verið öflugt rafíþróttastarf undanfarin misseri. Þrátt fyrir að deildin hafi ekki verið lengi starfandi er óhætt að segja að starfið hafi farið vel af stað, enda árangurinn eftir því.

Íslandsmeistarar í 6. flokki

Stelpurnar á yngra ári í 6. flokki tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með því að vinna alla sína leiki á lokamóti tímabilsins sem fram fór á Akureyri fyrstu helgina í júní.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn júnímánaðar eru þau Ingibjörg Lilja Helgadóttir og Hafsteinn Ingi Magnússon.   Hafsteinn og Ingibjörg eru bæði í 7. flokki Selfoss og hafa verið mjög dugleg að æfa í byrjun sumars. Bæði leggja þau sig mikið fram og eru dugleg á æfingum og í leikjum, en þau spiluðu saman í liði á JAKOmótinu á Selfossi helgina 5.-6.

Svekkjandi tap Selfyssinga í Eyjum

Selfoss situr enn í toppsæti Pepsi Max deildarinnar þrátt fyrir 2-1 tap í Vestmannaeyjum á laugardag.Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti og kom Brenna Lovera gestunum yfir eftir frábæra fyrirgjöf frá Barbáru Sól Gísladóttur strax á 2.

Tímabilinu lokið eftir spennuþrungna leiki gegn Stjörnunni

Selfoss féll úr leik á Íslandsmótinu í handknattleik með minnsta mun eftir spennuþrungna viðureign gegn lærisveinum Patreks Jóhannessonar í Stjörnunni á föstudag.