15.10.2024
Í gær var dregið í 16-liða úrslit Poweradebikarsins, bæði í karla og kvennaflokki. Þar áttu Selfyssingar fulltrúa í báðum skálum, þó hafa karlarnir ekki leikið leik sinn í 32-liða úrslitum.
26.09.2024
Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.
25.09.2024
Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.