01.05.2019
Íslandsmót yngri (U21) í júdó var haldið í sal júdódeildar Ármanns laugardaginn 13. apríl. Þar mætti júdódeild Selfoss með 17 keppendur, stóðu þeir sig allir mjög vel og komu heim með fjögur gull, fjögur silfur og þrjú brons.Sáust oft flottar glímur og flott köst og átti Claudiu Sohan eitt af flottustu köstum mótsins.
29.04.2019
Um helgina fór bikarmót TKÍ í bardaga og formum fram í Ármannsheimilinu.Þorsteinn Ragnar Guðnason hélt áfram að gera góða hluti í formum og uppskar þrenn verðlaun þ.e.
29.04.2019
Selfoss átti fjögur lið í 4. flokki á Íslandsmóti yngri flokka, sem fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi um helgina. Fyrsta lið sem keppti var 4.
29.04.2019
Helgina 27. - 28. apríl kepptu strákarnir í kke og kky á Íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Strákarnir kepptu í sama hlutanum á laugardaginn, en strákaliðin hafa aldrei verið eins mörg og á þessu móti og erum við mjög stolt af því að vera partur af uppbyggingu fimleika hjá strákum á Íslandi.Eldri drengirnir í kke voru í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitil en þeir lentu í 2.
29.04.2019
Helgina 27. - 28. apríl fór fram Íslandsmót yngri flokka í hópfimleikum. Mótið var fjölmennt og skiptist upp í 6 hluta. Í 2. hluta keppti 5.
29.04.2019
Dagana 25.-28. apríl fór fram fjölmennasta íþróttamót á Suðurlandi og stærsta handboltamót á Íslandi þetta árið þegar Bónusmótið í handbolta fór fram á Selfossi.
Mótið er nú haldið í tólfta skipti og voru keppendur tæplega 1400 krakkar á aldrinum 8-10 ára.
26.04.2019
Dregið var í Vorhappdrætti handknattleiksdeildar í gær í vitna viðurvist. Vinningarnir eru stórglæsilegir að þessu sinni og heildarverðmæti þeirra eru 1.149.411 krónur!Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu Ungmennafélgsins í Tíbrá strax eftir helgi!.
26.04.2019
Miðvikudaginn 17. apríl síðastliðinn fór fram Íslandsmót fullorðinna í hópfimleikum. Fimleikadeild Selfoss átti þar eitt lið, lið í 1.
26.04.2019
Laugardaginn 13. maí síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót fimleikadeildar Selfoss. Mótið er uppskeruhátíð deildarinnar og er haldið til minningar um Magnús Arnar Garðarsson, sem var félagi og þjálfari í deildinni en hann lést árið 1990.
26.04.2019
Selfoss tryggði sér í dag sigur í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu með sannfærandi 4-0 sigri á Dalvík/Reyni í Akraneshöllinni.Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir á 22.