13.06.2016
Selfyssingar lögðu Fjarðabyggð að velli 2-1 í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í gær. Arnar Logi Sveinsson og JC Mack skorðuð mörk Selfyssinga.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Með sigrinum eru Selfyssingar komnir upp í 6.
13.06.2016
Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir elstu hópa félagsins í hópfimleikum.
Um er að ræða þjálfun á iðkendum fæddum 2002 og eldri bæði strákum og stelpum.
13.06.2016
Fyrsta umferðin í Íslandsmeistaramótinu í mótokrossi fór fram um seinustu helgi. Keppnin var haldin í mótokrossbrautinni á Selfossi og voru aðstæður með besta móti þar sem veðrið lék við keppendur og áhorfendur.Keppt var í mörgum flokkum og voru félagar úr mótokrossdeild Selfoss meðal þátttakenda í mörgum þeirra.
13.06.2016
Selfyssingar eru komnir í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna eftir magnaða endurkomu gegn Val á JÁVERK-vellinum á laugardag.
Valskonur voru 0-2 yfir þegar Lauren (Lo) Hughes minnkaði muninn á 80.
10.06.2016
Selfyssingar tryggðu sér sæti í fjóðungsúrslitum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 4-3 sigur á Víðismönnum í framlengdum leik á JÁVERK-vellinum í gær.Richard Sæþór Sigurðsson kom Selfyssingum í 2-0 og eftir að Víðismenn jöfnuðu kom Arnór Gauti Ragnarsson Selfyssingum í 3-2.
10.06.2016
Um helgina fer Set-mótið í knattspyrnu fram á Selfossi. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið en það er fyrir drengi á yngra ári í 6.
10.06.2016
Íþrótta- og útivistarklúbburinn, sem er fyrir öll börn fædd 2006-2011, er starfræktur í sumar eins og síðastliðin sumur en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.Fyrsta námskeið sumarsins stendur yfir frá 13.-16.
09.06.2016
Forskráning í fimleika er hafin inn á . Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.Þegar forskráð er inn á síðunni þarf að athuga að ganga frá skráningunni alla leið það er ganga frá greiðslu núll krónur.
08.06.2016
Laugardaginn 4. júní sl. fór innanfélagsmót Selfoss fram á Selfossvelli í góðu veðri Aðalgreinin var spjótkast karla þar sem allir helstu spjótkastarar landsins voru mættir til leiks.
08.06.2016
Fjölmargir krakkar úr yngri flokkum Selfoss hafa verið valin til æfinga með yngri landsliðum HSÍ og verða í eldlínunni við æfingar og keppni í lok maí og byrjun júní.Hildur Helga Einarsdóttir er í hópi 36 stúlkna sem Rakel Dögg Bragadóttir valdi til æfinga með helgina 3.-5.