Yngri iðkendur kepptu á júdómóti HSK

HSK mót yngri flokka í júdó fyrir 6-10 ára og 11-15 ára voru haldin í kringum seinustu helgi í íþróttarsal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð og glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.

Fjórir Selfyssingar í hóp fyrir EM í Póllandi

Fjórir fyrrum leikmenn Selfoss eru í 28 manna hópi Arons Kristjánssonar fyrir EM í Póllandi.Piltarnir sem um ræðir eru Árni Steinn Steinþórsson leikmaður Sonderjyske, Bjarki Már Elísson leikmaður Fuchse Berlin, Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður Mors-Thy og Janus Daði Smárason leikmaður Hauka.Æfingahópur Íslands verður tilkynntur á næstu dögum, en endalegur 16 manna hópur fyrir EM verður valinn á rétt fyrir mót.Æfingar A landsliðs karla hefjast 29.

Glæsileg 10 ára afmælissýning Fimleikadeildar Selfoss

Glæsileg tíu ára afmælissýning Fimleikadeildar Umf. Selfoss fór fram á laugardag. Sýningin gekk vel að vanda og voru margir með gleðitár á hvarmi í lok sýningar.

Rikharð Atli og Margrét fimleikafólk ársins 2015

Fimleikafólk ársins var krýnt á jólasýningunni á laugardag en það eru þau Margrét Lúðvígsdóttir og Rikharð Atli Oddsson. Þau eru í blönduðu liði Selfoss sem eru ríkjandi Íslands-, bikar- og deildarmeistarar í hópfimleikum.

Knattspyrnudeild Selfoss 60 ára í dag

Í dag eru sextíu ár liðin síðan knattspyrnudeild Umf. Selfoss var stofnuð, þann 15. desember 1955. Það hefur mikið vatn runnið í gegnum bæinn okkar síðan félagið hóf leik í svart- og rauðröndóttum AC Milan búningum árið 1955.Ávallt hafa vaskir menn staðið í framlínu félagsins í gegnum áratugina og hefur saga félagsins og kaupstaðarins bundist órjúfanlegum böndum.Með félagsmerkið á brjóstinu og stoltið að vopni hefur liðið heimsótt Þjórsárstúnsvöllinn, spilað innbyrðis á  Sigga Ólatúni, siglt með Krónprins Friðrik til Fuglafjarðar, fjölmennt í Grýtubakkahrepp og tekið yfir Laugardalsvöllinn.

Fimleikadeild Selfoss hlaut gæðaviðurkenningu ÍSÍ

ÍSÍ notaði tækifærið á afmælissýningu Fimleikadeildar Selfoss og veitti  viðurkenningu og staðfestingu á endurnýjun. Í umsögn ÍSÍ kemur fram að handbók deildarinnar er vel unnin og uppfyllir vel öll ákvæði fyrirmyndarfélaga þannig að tryggt er að allir rói í sömu átt.

Sigur gegn HK

Selfyssingar máttu hafa sig alla við þegar þeir höfðu betur gegn HK á útivelli í 1. deildinni á föstudag.Leikmenn HK voru sterkari stóran hluta fyrri hálfleiks en Selfyssingar náðu að laga stöðuna undir lok hans og staðan í hálfleik 17-16 fyrir heimamönnum.Selfyssingar jöfnuðu leikinn strax í upphafi seinni hálfleiks og eftir það var jafnt á flestum tölum.

Jólasveinarnir koma á jólatorgið á Selfossi

Laugardaginn 12. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum.Dagskráin hefst kl.15:30 en þá syngur m.a.

Afmælissýning Fimleikadeildar Selfoss 2015

Helga Nótt og Kærleikstréð er tíunda jólasýning Fimleikadeildar Umf. Selfoss. Fimleikadeildin hóf jólasýningar í þessari mynd sem þær eru í dag árið 2006 en áður voru hefðbundnar foreldrasýningar þar sem hver hópur sýndi hvað hann hafði verið að læra yfir haustið.

Kartöflusala

Jólin eru á næsta leyti og fátt er betra en að bjóða upp á íslenskar kartöflur með hátíðarmatnum. Strákarnir í 3. flokki í knattspyrnu eru að fara í keppnisferð erlendis næsta sumar.