Zoran hættir sem þjálfari Selfoss

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss og Zoran Miljkovic hafa komist að samkomulagi um að Zoran láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Selfossi þegar í stað.

Svekkjandi tap í erfiðum leik

Strákarnir okkar fóru norður yfir heiðar í gær og kepptu við Þórsara á Akureyri í 1. deildinni.Leikurinn var í járnum allan tímann, Þórsarar ívið sterkari og áttu hættulegri færi en okkar menn voru vel skipulagðir.Selfyssingar skoruðu fyrsta markið á 37.

Einar stýrði U19 til sigurs

U-19 ára landslið karla vann glæstan sigur á Svíum 31-29 í úrslitaleik á Opna Evrópumótinu sem fram fór samhliða handboltamótinu Partille Cup í Svíþjóð.

Sigurvegarar á Partille

Drengirnir á yngra ári í 4. flokki unnu í B-úrslitum á Partille Cup í Gautaborg. Þeir voru hrikalega flottir í sínum leikjum. En þess má geta að allur hópurinn var félagi sínu til mikils sóma á mótinu.Ljósmynd.

Selfoss á meðal hundrað bestu í Evrópu

Lið Selfoss er í fyrsta sinn á lista yfir 100 bestu kvennaknattspyrnulið í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista sem vefurinn spelare12.com hefur gefið út. Selfoss er í 94.

Selfyssingar safna liði

Stjórn handknattleiksdeildar hefur ekki setið auðum höndum í upphafi sumars og hafa endurnýjað samninga við fjölda leikmanna að undanförnu.Frábærar handboltastelpur hafa heitið handknattleiksdeild Selfoss tryggð til ársins 2017.

Frjálsíþróttaskóli aldrei verið fjölmennari

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn í sjöunda skipti á Selfossi dagana 28. júní til 2. júlí. Alls voru 59 frískir krakkar á aldrinum 11 til 14 ára sem kláruðu skólann.

Afhending á vörum frá Jako

Jako-vörurnar frá mátunardeginum verða afhentar í Tíbrá milli kl. 17 og 20 á morgun, miðvikudag 8. júlí.Á morgun verða afhentar allar flíkur utan vínrauðu keppnistreyjunnar sem afhent verður miðvikudaginn 15.

Ævintýrið heldur áfram

Stelpurnar okkar komust af harðfylgi áfram í undanúrslit í Borgunarbikarnum eftir hörkuleik við Eyjastelpur á föstudaginn.Leikið var í Eyjum og þrátt fyrir fjölda marktækifæra var staðan markalaus eftir 90 mínútur og því þurfti að framlengja.

Markalaust gegn Gróttu

Selfyssingar gerðu markalaust jafntefli á útivelli gegn Gróttu níundu umferð 1. deildar sem fram fór í gær. Liðið er því áfram í 10.