Aðalfundur Taekwondodeildar

Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. mars klukkan 19:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnirTaekwondodeild Umf.

Selfoss með silfur og tvo brons á Bikarmóti FSÍ

Bikarmót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum fór fram fyrir fullu húsi í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi  laugardaginn 15. mars.Helstu úrslit urðu að Gerpla varð bikarmeistari í meistaraflokki kvenna, lið Stjörnunnar varð í öðru sæti og lið Selfossstúlkna í því þriðja. Í flokki mix kepptu tvö lið og hafði blandað lið Gerplu betur gegn blönduðu liði Stjörnunnar.

Selfyssingar töpuðu í Lengjubikarnum

Knattspyrnulið Selfoss léku hvort sinn leikinn í Lengjubikarkeppninn í seinustu viku.Eftir markalausan fyrri hálfleik laut kvennalið Selfoss í gervigras gegn Breiðabliki í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni.

Tinna Soffía skrifar undir nýjan samning

Tinna Soffía Traustadóttir hefur samið við Selfoss um áframhaldandi samning til tveggja ára. Tinna Soffía hefur verið einn af burðarásum meistaraflokks kvenna síðan að hann var endurvakinn og hefur hún leikið 40 leiki fyrir Selfoss í efstu deild.Mikil ánægja er innan félagsins að hafa tryggt Tinnu Soffíu áfram næstu tvö árin og er það liður í áframhaldandi uppbyggingu Selfoss á starfi kvennahandboltans.

Aðalfundur Fimleikadeildar

Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 26. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnirFimleikadeild Umf.

Brúarhlaupið hluti af Sumri á Selfossi

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss, eigandi og framkvæmdaraðili Brúarhlaups Selfoss, hefur ákveðið að færa hlaupið frá hefðbundinni dagsetningu, fyrsta laugardag í september, til laugardagsins 9.

Aðalfundi Mótokrossdeildar frestað til 26. mars

Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta aðalfundi Mótokrossdeildar Umf. Selfoss til miðvikudagsins 26. mars klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í aðstöðuhúsi deildarinnar við Hrísmýri.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnirMótokrossdeild Umf.

Stefnumótunarfundur um framtíð Landsmóta UMFÍ

Ungmennafélag Íslands, í samstarfi við HSK, boðar til vinnufundar og stefnumótunarvinnu vegna Landsmóta UMFÍ. Fundurinn verður haldinn í Selinu á Selfossi miðvikudaginn 19.

Eva, Hrafnhildur og Karitas í Finnlandi

Í seinustu viku ferðuðust þrír leikmenn kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu með U19 landsliði Íslands til Finnlands þar sem liðið lék tvo vináttuleiki gegn Finnum 11.

Selfoss lá fyrir HK

Stelpurnar okkar sóttu HK heim í Digranesið í Kópavogi í dag. Það voru heimastelpur sem hrósuðu sigri 20-16 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 12-10.Lokaumferð deildarinnar fer fram næstkomandi laugardag en þá taka stelpurnar á móti Fylki í Vallaskóla og hefst leikurinn kl.