30.05.2019
Perla Ruth Albertsdóttir er úti með A-landsliði kvenna, en liðið hefur verið út í Noregi síðustu daga þar sem stelpurnar spiluðu m.a.
29.05.2019
Síðastliðna viku hafa G-hóparinar okkar verið að klára sín Minningarmót.Minningarmót hjá yngri flokkunum okkar eru sett upp sem sýning fyrir foreldra og aðra aðstandendur, þar sem iðkendur sýna uppskeru æfinga vetrarins.
29.05.2019
Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða þrjár vikur í boði í ár það eru vikurnar 11.-14.
28.05.2019
Sjö Selfyssingar voru valdir í 19 manna æfingahóp sem landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson valdi vegna leikja Íslands gegn Grikkjum og Tyrkjum í júní.
28.05.2019
Selfoss tapaði 4-1 þegar liðið heimsótti Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.Leikurinn varn jafn í fyrri hálfleik en liðin fengu ekki nema hálffæri þangað til Barbára kom okkur yfir á 33.
28.05.2019
5. flokkur eldra ár varð deildarmeistarar þegar þeir unnu alla sína leiki í 3. deild A örugglega. Strákarnir spiluðu á móti í HK-heimilinu í mánuðinum.
27.05.2019
Lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram síðastliðinn laugardag í hátíðarsal Hótel Selfoss. Hófið fór vel fram og var góð mæting.
24.05.2019
Selfoss urðu í gær Íslandsmeistarar Olísdeildar karla árið 2019, í fyrsta skipti í sögu félagsins!Leikurinn endaði með 10 marka sigri Selfoss, 35-25.
22.05.2019
Nú er allt komið á fullt í undirbúningi fyrir frábær sumarnámskeið knattspyrnudeildar Selfoss Skráning og allar upplýsingar í tölvupósti knattspyrna@umfs.is