Langar þig að æfa sund

Langar þig að prófa að æfa sund? Í sundi styrkir maður flesta vöðva líkamans og nær bæði þreki og þoli. Hjá sunddeild Selfoss er góður og skemmtilegur hópur iðkenda og metnaðarfullir þjálfararnir eru framúrskarandi og með mikla reynslu.Æfingar eru aldursskiptar  sem hér segir:Koparhópar 10 ára og yngri (f.

Stelpurnar stóðu í ströngu á Spáni

Stelpurnar okkar lögðu land undir fót nú fyrr í ágúst og dvöldu í viku við æfingar í Torrevieja á Spáni. Liðinu gekk frábærlega og eru allir orðnir spenntir fyrir tímabilinu í Olís-deildinni sem hefst þriðjudaginn 12.

Taekwondoæfingar hjá öllum hópum

Æfingar í taekwondo hefjast í sal taekwondodeildarinnar á 2. hæð í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, föstudaginn 25. ágúst.Æfingar hjá yngri hópum fara fram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum en eldri hópar æfa alla virka daga.

Bikarmeistarar í frjálsum

HSK/SELFOSS urðu þrefaldir bikarmeistarar í frjálsum íþróttum 15 ára og yngri um helgina. Tvö lið frá HSK/Selfoss tóku þátt á bikarmótinu sem fram fór á Akureyri og varð A-liðið bikarmeistari í piltaflokki, stúlknaflokki og samanlagt með 145 stig.

Skaginn stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga

Fimm leikja sigurgöngu Selfyssinga í 1. deildinni lauk á föstudag þegar Skagakonur komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn.Þrátt fyrir ágæt sóknarfæri heimakvenna voru það gestirnir sem skoruðu eina mark leiksins upp úr miðjum síðari hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss er, þrátt fyrir tapið, enn í toppsæti deildarinnar með 32 stig jafnar Reykjavíkur Þrótti.

Markaþurrð hjá Selfyssingum

Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð í Inkasso-deildinni þegar Leiknir frá Reykjavík kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Lokatölur í leiknum urðu 0-2 en mörk Leiknismanna komu úr vítaspyrnu í upphafi og skyndisókn undir lok leiks.

Glæsilegt ÓB-mót

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fór fram á Selfossi um helgina. Gleðin skein úr andlitum nærri 400 keppenda og aðstandenda þeirra sem tóku þátt í mótinu í blíðunni á JÁVERK-vellinum.Nánari upplýsingar um mótið má finna á .---Ljósmyndir: Umf.

Úrslit í Brúarhlaupi Selfoss 2017

Brúarhlaup Selfoss 2017 fór fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Hlaupið fór afar vel fram og lék veðrið við hlaupara.

Handboltaæfingar hefjast á mánudag

Æfingar í handbolta hefjast í íþróttahúsi Vallaskóla mánudaginn 21. ágúst um leið og skólarnir byrja á ný. .

Ragnarsmótið hefst í næstu viku

í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson.Stelpurnar spila 21.-23.