Mikið fjör á minningarmótinu 2017

Fimmtudaginn 25. Maí, uppstigningadag var haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson fyrrum þjálfara en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.

Selfyssingar sóttu stig suður með sjó

Selfyssingar eru í fjórða sæti Inkasso-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Keflavík á útivelli í gær.Markalaust var að loknum tíðindalitlum fyrri hálfleik en fjörið hófst þegar Ingi Rafn Ingibergsson kom Selfyssingum yfir á 50.

Mæta Eyjastelpum fjórða árið í röð

Í dag varð ljóst að kvennalið í knattspyrnu. Selfoss sló Augnablik úr keppni í 2. umferð í gærkvöldi, 5-0 á JÁVERK-vellinum. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Selfoss kom á undan upp úr pottinum þegar dregið var í hádeginu í dag og Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, sá um að draga andstæðinginn. Þetta verður fjórða árið í röð sem Selfoss og ÍBV mætast í bikarkeppninni.

Minningarmót 2017

Fimmtudaginn 25. maí, uppstigningardag verður haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.

Æfingar hafnar í mótokross

Æfingar hjá mótokrossdeild Selfoss hófust fyrir viku síðan en þá var einnig kynningardagur á starfinu deildarinnar og stefnir í mikla fjölgun iðkenda hjá deildinni.Út maí verður æft einu sinni í viku á miðvikudögum frá klukkan 19:00 til 20:30.

Sundnámskeið sumarið 2017

Vornámskeið sunddeildar Umf. Selfoss verður haldið í Sundhöll Selfoss 12.-21. júní. Kennt verður fyrir hádegi virka daga alls 8 skipti í 45 mínútur í senn.Námskeiðið er fyrir  börn fædd 2012 og eldri.

Flottur árangur á Íslandsmótinu á Akureyri

Seinni hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram um helgina á Akureyri, skráðir voru yfir 550 keppendur frá 14 félögum víðsvegar af landinu.

Grýlupottahlaupinu lýkur á laugardag

Sem fyrr var mjög góð þátttaka var í fimmta Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí en alls hlupu 130 hlauparar á laugardag.Úrslit úr fjórða hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Hans Jörgen Ólafsson sem hljóp á 2:51 mín.Sjötta og seinasta hlaup ársins sem fer fram nk.

Fjögur HSK met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met féllu við þessar góðu aðstæður.

Katrín Ósk og Elvar Örn leikmenn ársins

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með glæsibrag á Hótel Selfoss um helgina þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir árangur vetrarins.Katrín Ósk Magnúsdóttir og Elvar Örn Jónsson voru valin leikmenn ársins.