09.05.2016
Strákarnir okkar unnu fyrsta leik sumarsins í Inkasso-deildinni þegar þeir lögðu Leikni frá Fáskrúðsfirði að velli 3-2 á JÁVERK-vellinum á laugardag.
06.05.2016
Selfyssingarnir Katharína Sybilla Jóhannsdóttir og Martin Bjarni Guðmundsson keppa á morgun, laugardag 7. maí, fyrir hönd Íslands á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í flokki unglinga.
06.05.2016
Selfyssingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla með glæsilegum sigri á Fjölni í oddaleik liðanna sem fram fór í Dalhúsum í Grafarvogi á miðvikudag.
05.05.2016
Íslandsmót í júdó fyrir keppendur yngri en 21 árs fór fram laugardaginn 29. apríl í húsnæði júdódeildar Ármanns í Laugardalnum í Reykjavík.Þátttaka var mjög góð eða 124 keppendur frá ellefu félögum.
04.05.2016
Undirbúningur meistaraflokka Selfoss fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu er á lokametrunum en strákarnir hefja leik í 1. deildinni, sem að þessu sinni kallast Inkasso-deildin, laugardaginn 7.
03.05.2016
Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson, sem var einn af fyrstu þjálfurum fimleikadeildar Selfoss, verður haldið í íþróttahúsinu Iðu fimmtudaginn 5.
03.05.2016
Góð þátttaka var í þriðja Grýlupottahlaup ársins sem fram fór í blíðskaparveðri á Selfossvelli á laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára Björk Pétursdóttir, 3:14 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:58 mín.Úrslit úr hlaupinu má finna á vef .Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m.
02.05.2016
Selfyssingar knúðu fram oddaleik með sigri gegn Fjölni í gær í umspili liðanna um sæti í Olís-deildinni á næsta tímabili. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik í dag kl.
02.05.2016
Hjólað í vinnuna 2016 mun rúlla af stað í fjórtánda sinn miðvikudaginn 4. maí. Opnað hefur verið fyrir skráningar og hægt er að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur.