Brúarhlaupinu aflýst

Stjórn frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Brúarhlaupi Selfoss árið 2020 vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19.

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.

Vetraræfingar hjá frjálsum hefjast um mánaðarmótin

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum (fædd 2011-2015) í frjálsum hefjast mánudaginn 31. ágúst, iðkendur 10-13 ára (fædd 2007-2010) hefja æfingar mánudaginn 7.

Eva María með Íslandsmet í hástökki

Eva María Baldursdóttir, Umf Selfossi, náði þeim frábæra árangri á Hástökksmóti Selfoss sem haldið var  þann 17.ágúst að bæta sig um 3 cm og stökkva 1.81 m.  Eva María stökk yfir 1.81 m í fyrstu tilraun og bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Völu Flosadóttur  í flokki 16-17 ára um 1 cm.  Þessi árangur Evu Maríu er þriðji besti árangur í hástökki kvenna frá upphafi á Íslandi en Íslandsmetið i kvennaflokki sem er í eigu Þórdísar Gísladóttur er 1.88m.  Eva María setti einnig Héraðsmet í flokkum 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára en þau met átti hún sjálf.Eva María er með þessu stökki í 3.sæti á Evrópulistanum í flokki 17 ára og yngri og í 6.

Brúarhlaupinu frestað

Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram 8.

Fjöldi afreka á Meistaramóti Íslands 15 – 22 ára

Um liðna helgi fór Unglingameistaramót Íslands fram á Kaplakrikavelli i Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi öflugt lið til keppi að venju og var uppskeran mjög góð.

Efnilegir krakkar í fjálsíþróttasumarbúðum á Selfossi

Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ voru haldnar á Selfossi dagana 21.-25. júní. Rúmlega 50 börn á aldrinum 11-14 ára komu í skólann.

Sunnlendingar Íslandsmeistarar 11-14 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokkum 11-14 ára var haldið um helgina á Sauðárkróki í ágætis veðri en töluverður vindur var þó báða dagana.Í heildarstigakeppninni stóð lið HSK/Selfoss uppi sem Íslandsmeistari með 943 stig en næsta lið var með 680 stig.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

UMFÍ | Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í tólfta sinn á HSK svæðinu. Skólinn verður haldinn á Selfossi dagana 22.-26.